Firefox borið saman við Google Chrome
Sjálfgefnar persónuverndarstillingar í Firefox eru mun stangari en í Chrome – og við höfum viðbótareiginleika til að koma í veg fyrir að vefsvæði fylgist með ferðum þínum, eins og að útiloka gerð fingrafara, sem og varðandi val þitt á viðbótum fyrir hindrun auglýsinga.
Við lokum sjálfkrafa á rakningarforrit. Chrome gerir það ekki.
Reyndar fylgist Chrome sjálfgefið með því hvaða vefsvæði þú heimsækir og hvað þú gerir þar, í þeim tilgangi að ákveða hentugt „auglýsingaefni“ við þitt hæfi. Þú getur lokað á þenns konar auglýsingaefni en þú getur ekki látið Chrome hætta að bera kennsl á önnur auglýsingaefni fyrir þig. heimild
Chrome leyfir öðrum vefsvæðum að safna upplýsingum um þig svo þau geti komið með tillögur að auglýsingum. Þú getur lokað á að tiltekin vefsvæði leggi til auglýsingar, en þú getur ekki stöðvað gagnasöfnun eða tillögur frá öðrum vefsvæðum. heimild
Google rekur stærsta auglýsinganet í heimi og Chrome er hluti af því.
Since we don’t have to make shareholders happy, we can focus on making you happy and always put your privacy and convenience first.
Það er auðvelt að skipta
Það er auðvelt og fljótlegt að skipta yfir í Firefox — flyttu inn úr Chrome bókamerki, lykilorð, vafurferil og stillingar með einum smelli og vertu strax tilbúin/n í að nota Firefox. Kynntu þér hvernig á að skipta úr Chrome yfir í Firefox .